1. Home
  2. Námsefni í tónmennt - Ævintýri Sædísar skjaldböku

Námsefni í tónmennt - Ævintýri Sædísar skjaldböku

Leikritið Ævintýri Sædísar skjaldböku gerist í undirdjúpum sjávar og segir frá lítilli skjaldböku sem hefur fest sig í plasti og aðgerðum vina hennar til bjargar.

Um er að ræða söngleik með 11 lögum en nótur og bókstafshljómar fylgja ásamt hljóðefni. Þar á meðal er undirleikur án söngs. 

Efnið hentar einkum nemendum í 4.-7. bekk og má setja á svið eða nýta til samlestrar í bekk. 

skrifað 11. NóV. 2019.