Nú er námsefnið Gott og gagnlegt orðið aðgengilegt á vefnum á rafrænu formi. Bækurnar eru kennsluefni í heimilisfræði og eru ætlaðar nemendum á miðstigi.
Við minnum einnig á Heimllisfræði 2, 3 og 4 sem ætlað er fyrir yngsta stig og Næringu og lífshætti fyrir unglingastig.