Önnur útgáfa handbókarinnar Túlkun á niðurstöðum stuðningsprófa: Aldursviðmið fyrir Orðleysulestur og Sjónrænan orðaforða er komin út.
Í henni er fjallað um skilgreiningar hugsmíða stuðningsprófanna, uppbyggingu þeirra, eiginleika mælitalna og fleira. Notendur stuðningsprófanna eru hvattir til að kynna sér efnið.
Handbókina má finna hér.