1. Home
  2. Opið hús 19. og 20. ágúst

Opið hús 19. og 20. ágúst

Í ágúst gefst kennurum og öðru skólafólki tækifæri til að koma og kynna sér það nýjasta í námsefnisútgáfu Menntamálastofnunar.  

Opið hús verður í Víkurhvarfi 3, Kópavogi dagana 19. og 20. ágúst frá kl. 10:00-16:00.
  
Örkynningar, námsefni og kaffiveitingar á boðstólum, auk þess sem ritstjórar og annað starfsfólk verður til skrafs og ráðagerða. Dagskrá örkynninga verður birt þegar nær dregur.  

Viðburðina má einnig finna á Facebook-síðu Menntamálastofnunar: 19. ágúst og 20. ágúst

 

 

skrifað 10. JúN. 2020.