24. JAN. 2017
	Vinningshafar í Vísubotni 2016
	Úrslit í vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2016, liggja nú fyrir. Er þetta í sjötta sinn sem Menntamálastofnun efnir til keppninnar í tilefni af degi íslenskrar tungu en í ár var hún haldin í samstarfi við KrakkaRúv.