1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Adventure Island of English Words – Verkefni

Adventure Island of English Words – Verkefni

Open product
  • Author
  • Jenný Berglind Rúnarsdóttir
  • Media
  • Böðvar Leós
  • Product id
  • 9819
  • Age level
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2008

Adventure Island of English Words – Verkefni eru á annað hundrað blöð til útprentunar til að nota með samnefndum myndaspjöldum til enskukennslu nemenda á yngsta stigi grunnskólans í huga.

 Það skiptist í þrjá hluta, þ.e. 311 myndaspjöld, kennarabók og á annað hundrað verkefnablöð til útprentunar.
Efnið  hentar vel í hvers kyns tungumálanámi og -kennslu til að auka orðaforða. 
Adventure Island of English Words er ætlað að þjálfa hlustun og talað mál ásamt því að byggja upp orðaforða daglegs lífs eins og komið hefur fram. Efnið býður upp á ýmsa möguleika bæði í einstaklingskennslu og í litlum og stórum hópum.

Verkefnin og myndaspjöldin skiptast í 28 þemu, svo sem dýr, fólk, líkamshluta, fatnað, mat, tilfinningar, útlit fólks, íþróttir, skólastofuna, heimilið, fjölskylduna o.fl. Um er að ræða 311 myndaspjöld í stærðinni 15x15 cm. Á annað hundrað vinnublöð, sem hægt er að velja úr, fylgja efninu til útprentunar af vef, bæði á ensku og íslensku.


Other products that might interest you