1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Æsir á fljúgandi ferð – Kennsluhugmyndir

Æsir á fljúgandi ferð – Kennsluhugmyndir

Open product
  • Author
  • Iðunn Steinsdóttir
  • Media
  • Freydís Kristjánsdóttir
  • Product id
  • 9893
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2010

Hér er að finna fjölbreytt vefefni eftir Iðunni Steinsdóttur sem kennarar geta valið úr og prentað út. Um er að ræða kennsluhugmyndir með köflum bókarinnar Æsir á fljúgandi ferð sem er síðasta bókin um æsi í endursögn Iðunnar. Þá eru hér vinnublöð handa nemendum og lesskilningsverkefni með spurningum. Einnig samlestrarefni sem er vel til þess fallið að æfa upplestur og framsögn og yfirgripsmikið hugtakasafn þar sem flest hugtök goðafræðinnar eru útskýrð.  Bókin er þriðja og síðasta bókin í flokki þar sem höfundur endursegir Snorra-Eddu fyrir börn. Æsir á fljúgandi ferð er  góð heimild um ásatrú.  


Other products that might interest you