1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Beinagrindur – Handbók um ritun - Rafbók

Beinagrindur – Handbók um ritun - Rafbók

Open product
 • Author
 • Sue Palmer
 • Media
 • Arnar Þór Kristjánssson
 • Translation
 • Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir
 • Product id
 • 40510
 • Age level
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Release date
 • 2013

 Beinagrindur – Handbók um ritun  á að styðja nemendur í að rita ólíkar textategundir.

Með því að þjálfa lestur og ritun á mismunandi textum verða nemendur hæfari til að tjá sig á fjölbreyttari og markvissari máta.

Í bókinni eru leiðbeiningar settar fram á myndrænan og einfaldan hátt og auðvelt er fyrir nemendur að fylgja leiðbeiningum stig af stigi þar sem m.a er farið yfir orðanotkun, efnisröðun, mál og stíl.

Ef flettibókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.
 

 

 


Other products that might interest you