1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ein jörð – Tyrkland

Ein jörð – Tyrkland

Tyrkland myndar brú milli heimsálfa og menningarheima, hér mætast Evrópa og Asía, kristni og islam, vestur og austur. Sagt er frá menningarþjóðfélagi um þúsundir ára með sögufrægar rústir og stórfengleg hof. Rakin er saga Tyrklands allt frá tíma krossferða til veldis Ósmana í Tyrklandi sem náði frá 1453 til loka fyrri heimsstyrjaldar. 

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).