1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Fingrafimi

Fingrafimi

Open product
  • Narration
  • Sigrún Edda Björnsdóttir
  • Media
  • Inga María Brynjarsdóttir
  • Product id
  • 9908
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2010, 2017

Fingrafimi er vefur sem kennir fingrasetningu. Á vefnum eru samtals 12 æfingar í heimalyklunum, e, h, i,o, b, n , r, o, brodd- og hástöfum. Í hverri æfingu eru sex til fimmtán verkefni. Nemendur eru minntir á rétta líkamsstöðu og að horfa ekki á lyklaborðið. Leiðbeiningar með öllum verkefnum eru lesnar upp. Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og eins er hægt að prenta út skráningarblöð fyrir nemendur. 

Árið 2017 var vefurinn endurgerður frá grunni og gerður spjaldtölvuvænn. 


Other products that might interest you