1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu land og þjóð

Komdu og skoðaðu land og þjóð

  • Author
  • Sigrún Helgadóttir
  • Media
  • Freydís Kristjánsdóttir
  • Product id
  • 5917
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2001
  • Nr. of pages
  • 24

Í bókinni Komdu og skoðaðu land og þjóð er fjallað um landið okkar Ísland í víðu samhengi og tengsl okkar við önnur lönd og þjóðir. Efnið samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef eins og kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Bakgrunnssagan Kári skoðar land og þjóð er hluti af bókinni. Söguna má finna í kennsluleiðbeiningum sem pdf skjal og hér er líka krækja á hana sem rafbók og hljóðbók með sögunni.

Bakgrunnssagan Kári skoðar land og þjóð
Hljóðbókin Kári skoðar land og þjóð


Other products that might interest you