1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lukkudýrið – Auðlesin sögubók

Lukkudýrið – Auðlesin sögubók

  • Author
  • Andrés Indriðason
  • Product id
  • 6057
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2006
  • Nr. of pages
  • 128 bls.

Sagan Lukkudýrið er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–13 ára.Hún er í flokknum Auðlesnar sögubækur. 

Hver hefur krotað á vegginn í skólanum? Ýmsir liggja undir grun og Gummi og Siggi ákveða að rannsaka málið.
Bókin er í flokki auðlesins efnis en sögubækur í þeim flokki eru ætlaðar börnum sem eiga erfitt með að lesa langan, samfelldan texta. Bókin hentar einnig vel nemendum með annað móðurmál en íslensku. Myndskreytingar Bjarna Hinrikssonar eru lifandi og gefa bókinni skemmtilegan blæ.

Hljóðbækur til lestrarþjálfunar fylgja auðlesnum sögubókum þar sem textinn er lesinn skýrt og ætlast til að nemandinn fylgist með í bókinni um leið og hann hlustar.


Other products that might interest you