1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lýðræði og tækni – Hljóðbók

Lýðræði og tækni – Hljóðbók

Download
  • Author
  • Synnöve Veinan Hellerud og Sigrid Moen
  • Narration
  • Stefán Hallur Stefánsson og Þórunn Hjartardóttir
  • Translation
  • og staðfæring Gunnar Karlsson
  • Product id
  • 8906
  • Age level
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2014
  • Nr. of pages
  • 450 mín

Lýðræði og tækni. Saga 19. aldar fjallar um sögu 19. aldar með dálitlum aðdraganda og sögulokum fram á 20. öld. Sagt er frá stjórnarbyltingum Bandaríkjamanna og Frakka, iðnbyltingu, fólksfjölgun, þéttbýlismyndun, framleiðsluaukningu, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju og þjóðríkjamyndun, heimsvaldastefnu og nýlendupólitík. Rakið er hvernig Íslendingar tóku þátt í þessari þróun, stundum á sérstæðan hátt, fram til stofnunar lýðveldis árið 1944. Gunnar Karlsson þýddi bókina og skrifaði kafla um Íslandssögu í staðinn fyrir sögu Norðmanna í frumútgáfunni.


Now playing: Efnisyfirlit


Other products that might interest you