1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Maður og náttúra – Hljóðbók

Maður og náttúra – Hljóðbók

Download
  • Author
  • Susanne Fabricius, Fredrik Holm, Ralph Mårtensson, Annika Nilsson, Anders Nystrand
  • Narration
  • Sigurður Skúlason og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
  • Media
  • Jón Baldur Hlíðberg og fleiri
  • Product id
  • 9023
  • Age level
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2012
  • Nr. of pages
  • 7 klst. og 40 mín.

Í þessari hljóðbók er lesið efni bókarinnar Maður og náttúra sem er í flokki kennslubóka í náttúrufræði sem kallast Litróf Náttúrunnar. Efnið er ætlað efstu bekkjum grunnskóla. Bókin er í fimm köflum með áherslu á vistfræði, umhverfismál og erfðir. Í upphafi er fjallað um ljóstillífun og bruna, síðan tengsl lífvera og umhverfis, umhverfismál og erfðafræði. Lokakaflinn fjallar um þróun lífs á jörðinni.



Other products that might interest you