1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúran í nýju ljósi – Birnir

Náttúran í nýju ljósi – Birnir

  • Author
  • Stan Cullimore
  • Narration
  • Guðni Kolbeinsson
  • Media
  • Framleiðandi: BBC
  • Translation
  • Guðni Kolbeinsson
  • Product id
  • 44946
  • Age level
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 1999
  • Nr. of pages
  • 35 mín.

Við fáum hér einstaka innsýn í líf dýrs sem við óttumst öll en förum samt með í bólið, og kynnumst þjóðsögunum um það. Hvort sem það er hvítabjörn eða hinn öflugi grábjörn er bjarndýrið tákn afls og krafta um allan heim. Sex af átta bjarndýrstegunum eru í útrýmingarhættu í heiminum. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.
 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).