1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ríki heims – Kína, efnahagslegt heimsveldi

Ríki heims – Kína, efnahagslegt heimsveldi

  • Narration
  • Gunnar Hrafn Jónsson
  • Media
  • Framleiðandi: Bencmark Media Inc, Vinnsla: Bergvík ehf.
  • Translation
  • Gunnar Hrafn Jónsson
  • Product id
  • 45104
  • Age level
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2009
  • Nr. of pages
  • 14 mín.

Þessi mynd fjallar um sögu Kína og uppbyggingu sem efnahagslegs heimsveldis. Fjallað er um arfleifð Kínverja og lýst hvernig líf fólks í landinu er breytilegt eftir því hvort það býr í borgum eða í minni bæjum og sveitum. Rakin er saga þriggja borga í landinu, það er Hong Kong, Shenzhen og Guangzhou. Þessar borgir eru eins konar þverskurður af Kína í dag, þær gefa góða mynd af landi sem er að verða eitt mesta efnahagsveldi heimsins og þjóð sem mætir þeirri þróun jafnt með nýjum hugmyndum sem og ævafornum hefðum. 

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).