1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ríki heims – Suður Ameríka – Kennsluleiðbeiningar

Ríki heims – Suður Ameríka – Kennsluleiðbeiningar

Open product
  • Author
  • BENCHMARK MEDIA
  • Media
  • Wikipedia
  • Product id
  • 8936
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2013
  • Nr. of pages
  • 4 bls.

25 mínútna löng fræðslumynd á vef ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.

Í Suður-Ameríku eru fyrst og fremst þrír menningarstraumar: Menning innfæddra indjána,
menning frá Vestur-Afríku, og menning Evrópumanna. Greina má straumana í tónlist álfunnar. Helstu tungumál Suður-Ameríku koma frá Evrópu: portúgalska ertöluð í Brasilíu, hollenska franska og enska í litlum fyrrverandi nýlendum (Súrínam, Frönsku Gvæjana og Gvæjana) en spænska er töluð í öðrum ríkjum. Sumir afrískir-ameríkanartala Creole og sumirindjánartala Quechua eða Guarani.


Other products that might interest you