1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ríki heims - Suður- Asía, fólk og staðir

Ríki heims - Suður- Asía, fólk og staðir

  • Narration
  • Guðni Kolbeinsson
  • Product id
  • 45005
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2001
  • Nr. of pages
  • 23 mín.

Suður-Asía er svæði leyndardóma og undra sem hefur flutt með sér auðugan arf frá fornum tíma inn í síbreytilegan nútíma. Í myndinni eru sýnd dæmi um fjölbreytilega menningu ríkja á þessu svæði. Dansinn er forn menningararfleifð en kvikmyndaiðnaðurinn nútímalistform. Fjallað er um hindúasið og islam sem eru ríkjandi trúarbrögð. Loftslag hefur áhrif á bæði menningu og atvinnuhætti en landbúnaður er mikilvægasta atvinnugreinin og landið sjálft mesta auðlindin.

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).