1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Sagan um Bólu 6

Sagan um Bólu 6

  • Author
  • Hanna Krístín Þorgrímsdóttir
  • Media
  • Ingi Jensson
  • Product id
  • 7141
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2012
  • Nr. of pages
  • 8 bls.

Sagan um Bólu er æfingaefni í lestri fyrir byrjendur. Efnið skiptist í stutta sögu um köttinn Bólu sem prenta þarf út af vef Menntamálastofnunar og 10 lítil lestrarhefti sem byggjast á sögunni. Þetta er sjötta hefti af tíu.

 Gert er ráð fyrir að í upphafi sé sagan lesin í heild fyrir nemendur en hver hluti svo rifjaður upp með þeim áður en þeir lesa heftin. Upprifjun úr sögunni er aftast í hverju hefti. 

  • Með því að rifja söguna upp með barninu fær stuttur texti lestrarheftisins aukna merkingu í huga þess.
  • Lestrartextinn byggist á hljóðaaðferð og er lögð áhersla á tengsl bókstafs og hljóðs. Einnig eru kenndar algengar orðmyndir. 
  • Í þessu hefti bætast bókstafurinn k og orðmyndin segir við það sem fengist var við í fyrri heftum.


Other products that might interest you