1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Sögugáttin - Villta vestrið

Sögugáttin - Villta vestrið

  • Author
  • Ívar Örn Reynisson og Sigrún Elísdóttir
  • Media
  • Freydís Kristjansdóttir og ýmsir myndabankar
  • Product id
  • 7369
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2015
  • Nr. of pages
  • 32 bls.

Villta vestrið er þemahefti í sögu fyrir mið- og unglingastig og er í bókaflokknum Sögugáttin.
Bókin fjallar stuttlega um fyrstu árin í sögu Bandaríkja Norður-Ameríku. Hver fann landið og hvernig var landnáminu háttað. Af hverju var landsvæðið stundum kallað Villta vestrið? Hver voru örlög frumbyggja landsins og hvernig þróuðust stjórnarhættir í landinu. Sagt er frá þróun fyrstu 13 ríkjanna og fjallað er um frekara landnám til vesturs og hvernig fólki af ólíkum uppruna tókst að koma sér fyrir í nýju landi, þrælahald og fleira.

Í bókinni eru fjölbreytt verkefni sem hugsuð eru sem æfing í frekari heimildavinnu. 


Other products that might interest you