1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Stika 2b – Nemendabók

Stika 2b – Nemendabók

  • Author
  • Bjørnar Alseth, Gunnar Nordberg og Mona Røsseland
  • Media
  • Teikningar: Anne Tryti Ljósmyndir:Ýmsir
  • Translation
  • Hanna Kristín Stefánsdóttir
  • Product id
  • 7130
  • Age level
  • Miðstig
  • Release date
  • 2012
  • Nr. of pages
  • 128 bls.

Stika er námsefnisflokkur í stærðfræði fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er framhald af flokknum Sproti sem er fyrir yngsta stig. Stika býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því að gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir.

Námsefnið í nemendabók er sett fram með það í huga að hægt sé að aðlaga kennsluna nemendum með mismikla getu í faginu. Kaflarnir hefjast á hlutbundinni umfjöllun sem þróast síðan smám saman yfir í óhlutbundnari texta og verkefni. Með hverjum kafla eru próf og æfingasíður. 

Efnisþættir í Stiku 2b eru:

  • Mælingar
  • Almenn brot
  • Margföldun og deiling
  • Hnitakerfi og hlutföll


Other products that might interest you