1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tákn með tali – Orðabók

Tákn með tali – Orðabók

  • Author
  • Björk Alfreðsdóttir og Sigrún Grendal. Táknmyndir: Sigurborg I. Sigurðardóttir
  • Media
  • Þóra Sigurðardóttir
  • Product id
  • 5847
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2005, 2014

Orðabók með táknmyndum sem notaðar eru í boðskiptakerfinu Tákn með tali en TMT er tjáningarform ætlað heyrandi fólki sem á við verulega mál- eða talörðugleika að stríða. Þetta er endurskoðuð útgáfa með viðauka á efni sem kom út 1998, mörgum nýjum táknum hefur verið bætt við. Orðabókin skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er sagt frá uppbyggingu og tilgangi TMT ásamt ábendingum um innlögn og þjálfun. Í seinni hlutanum er táknasafnið sjálft, alls 790 táknmyndir sem raðað er í nítján efnisflokka. Heimilt er að ljósrita táknmyndirnar.


Other products that might interest you