1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tákn með tali – Vefur

Tákn með tali – Vefur

Open product

Tákn með tali (TMT) er tjáskiptaaðferð sem notuð er með einstaklingum með mál- og talörðugleika. Aðferðin byggir upp á einföldum hreyfitáknumsem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli.

TMT- forritið er verkfæri fyrir fagfólk og aðra sem nota boðskiptakerfið Tákn með tali með skjólstæðingum sínum. Því er ætlað að auðvelda þá miklu vinnu sem oft fylgir gerð náms- og kennsluefnis í tengslum við TMT. Í forritinu eru rúmlega 1000 táknmyndir og 3005 orð. Orðaforðinn byggist á Tákn með tali – orðabók sem gefin er út hjá Menntamálastofnun.

  • Með því að smella á leiðbeiningar fáið þið skjal sem inniheldur upplýsingar um forritið, uppsetningu og hvernig á að vinna með það. 
  • Með því að smella á forrit getið þið hlaðið niður forritinu.
  • Með því að smella á tákn getið þið hlaðið niður .zip skrá sem inniheldur öll táknin úr forritinu sem myndir. 

Uppfærsla á forritinu. Sækja uppfærslu.


Other products that might interest you