1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Þátttaka í lýðræði – Rafbók

Þátttaka í lýðræði – Rafbók

Open product
  • Author
  • Peter Krapf
  • Media
  • Peti Wiskemann
  • Translation
  • Helga Jónsdóttir og Þórgunnur Skúladóttir
  • Product id
  • 40603
  • Age level
  • Framhaldsskóli
  • Release date
  • 2014
  • Nr. of pages
  • 297 bls.

Í bókinni Þátttaka í lýðræði eru kennsluáætlanir um menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntun (MLB og MRM) fyrir framhaldsskólastig. Í níu köflum, með fjórum kennslustundum í hverjum, er sjónum beint að lykilhugtökum á þessu sviði. Nákvæmar leiðbeiningar eru í kennsluáætlununum og þeim fylgja dreifiblöð fyrir nemendur og ítarefni fyrir kennara. Handbókin í heild inniheldur námsefni heils skólaárs nemenda á framhaldsskólastigi (fyrsta eða öðru ári) en þar sem hver kafli er einnig sjálfstæð heild er hægt að nota bókina á sveigjanlegan hátt.

Markmiðið með MLB og MRM er að ala upp virka samfélagsþegna sem eru fúsir og færir um að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Því er í efninu lögð rík áhersla á virkar aðferðir í námi. Í þessari handbók fyrir framhaldsskólastigið er lög áhersla á lykilhæfni sem gerir ungu fólki kleift að taka þátt í lýðræðislegum ákvörðunum og takast á við áskoranir síbreytilegs fjölhyggjuþjóðfélags. Nemendum er ætlað að hafa lykilhugtök sem snerta MLB og MRM að leiðarljósi alla ævi.

Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.


Other products that might interest you