1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Verkefni í hönnun og smíði fyrir 5.–7. bekk - Rafbók

Verkefni í hönnun og smíði fyrir 5.–7. bekk - Rafbók

Open product
  • Author
  • Eygló Ragnheiður Sigurðardóttir
  • Media
  • Eygló Ragnheiður Sigurðardóttir
  • Product id
  • 40609
  • Age level
  • Miðstig
  • Release date
  • 2014
  • Nr. of pages
  • 30. verkefni

Í þessum verkefnabanka eru 30 verkefni fyrir nemendur í  5.– 7. bekk. Verkefnin eru miserfið og er þeim raðað eftir  þyngdarstigi, en einnig er  hægt  að laga þau að þroska og getu hvers nemanda.  Öll verkefnin hafa verið prófuð í smíðakennslu og í verkferlalýsingunni er minnst á ýmis atriði sem reynslan hefur sýnt að gæta þurfi sérstaklega að.

Þó  talað sé um ákveðin smíðaefni í hverju verkefni þá er lítið mál að breyta um efnivið og aðlaga verkefnin að því sem hentar hverjum skóla. Reynt var að hafa efnisval fjölbreytt og nýta ýmsan efnivið úr umhverfinu. Þá er hugað að endurnýtingu og oft er hægt að nota gamlan efnivið til að smíða falleg listaverk.

Ef flettibókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.
 


Other products that might interest you