1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Eðlisfræði 3 - Litróf náttúrunnar

Eðlisfræði 3 - Litróf náttúrunnar

Eingöngu úthlutað til skóla.


  • Author
  • Anders Karlsson og Lennart Undvall
  • Media
  • Ýmsir
  • Translation
  • Hálfdán Ómar Hálfdánarson
  • Product id
  • 7393
  • Age level
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2016
  • Nr. of pages
  • 128 bls.

Eðlisfræði 3 er í flokki kennslubóka í náttúrugreinum, sem kallast Litróf náttúrunnar og er ætlað unglingastigi grunnskóla.

Bókin skiptist í fjóra meginkafla sem hefst á opnu með stuttum inngangi og myndum, markmiðum kaflans og nánara efnisyfirliti. Hver kafli greinist svo í nokkra undirkafla. Fyrsti kafli er um kjarneðlisfræði. Í öðrum kafla er inntakið orkuöflun mannkyns. Þriðji kafli fjallar um sólkerfið og sá fjórði um alheiminn. 

Við lok hvers undirkafla er sjálfspróf úr efni kaflans ásamt nokkrum grunnhugtökum


Other products that might interest you