1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Á ferð um samfélagið - Hljóðbók

Á ferð um samfélagið - Hljóðbók

Download
 • Author
 • Garðar Gíslason
 • Narration
 • Vala Þórsdóttir
 • Product id
 • 8619
 • Age level
 • Unglingastig
 • Release date
 • 2016
 • Nr. of pages
 • 362 mín.

Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóðfélagsfræði fyrir unglingastig grunnskóla.

Bókin fjallar um íslenskt nútímasamfélag í samanburði við annars vegar lífið hérá landi á 19. öld og hins vegar samfélag Yanómamafrumbyggja í regnskógum Amazon.  Á ferð um samfélagið skiptist í 11 sjálfstæða kafla og í henni eru fjölmargar myndir og töflur sem skýra efnið enn frekar. Fjölbreytt verkefni eru í lok hvers kafla. 

Kaflarnir í bókinni heita: 

Hvað er samfélag?
Sinn er siður
Félagsmótun
Menning og samfélag 
Fjölskyldan
Gaman saman 
Vinna og framleiðsla
Stjórnmál
Trúarbrögð
Viðmið og frávik 
Alþjóðasamfélagið og mannréttindi. 


Now playing: bls. 001 Kynning

00. Kynning-Efnisyfirlit01. Hvað er samfélag02. Sinn er siður03. Félagsmótun04. Menning og samfélag05. Fjölskyldan06. Gaman saman07. Vinna og framleiðsla08. Stjórnmál09. Trúarbrögð10. Viðmið og frávik11. Alþjóðasamfélagið

Other products that might interest you