1. Home
  2. Þjónusta
  3. Ráð og nefndir
  4. Fagráð Menntamálastofnunar

Fagráð Menntamálastofnunar

Hlutverk fagráðanna er að vera stofnuninni til ráðgjafar og aðstoðar svo hún geti sem best sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Fagráðin eru skipuð í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um Menntamálastofnun nr. 91/2015 og reglugerð um fagráð stofnunarinnar nr. 530/2016.

Fagráðin eru á eftirtöldum þremur starfssviðum:

  1. Náms- og gæðamati.
  2. Gerð og miðlun námsgagna.
  3. Upplýsingagjafar og þjónustu.

Skipunartími fagráðanna er frá 24. nóvember 2016 til þriggja ára.