1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Sögugáttin - „ Blessað stríðið “

Sögugáttin - „ Blessað stríðið “

  • Author
  • Árni Stefán Guðjónsson og Hilmar Þór Sigurjónsson
  • Media
  • Freydís Kristjánsdóttir
  • Product id
  • 7209
  • Age level
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2017
  • Nr. of pages
  • 32 bls.

„Blessað stríðið“  er þemahefti í sögu fyrir unglingastig og er í bókaflokknum Sögugáttin.
Bókin fjallar í stórum dráttum um það hvernig íslenskt samfélag breyttist á tímum seinni heimsstyrjaldar. Íslendingar kölluðu seinni heimsstyrjöldina stundum „Blessað stríðið“ vegna þeirrar hagsældar sem varð hér á landi á meðan á því stóð og í kjölfar þess. Í þemaheftinu er einnig fjallað um þátt Íslands í stríðinu og helstu breytingar sem gengu yfir íslenskt samfélag.

Í bókinni eru fjölbreytt verkefni sem hugsuð eru sem æfing í frekari heimildavinnu. 


Other products that might interest you