1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tónlist og líkaminn - rafbók

Tónlist og líkaminn - rafbók

Open product
  • Author
  • Ólafur Schram og Skúli Gestsson
  • Media
  • Íris Auður Jónsdóttir
  • Product id
  • 40116
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2017
  • Nr. of pages
  • 24

Námsefnið Tónlist og líkaminn er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskóla. Það samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni á geisladiski og inni á læstu svæði kennara.

Líkami þinn er hljóðfæri. Með honum getur þú búið til alls konar hljóð. Þú getur sungið, klappað, stappað og gert margt fleira sem gaman er að heyra. Í þessu námsefni er líkaminn notaður til að læra um tónlist, skynja hana og skapa.


Other products that might interest you