1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Næsta stig, Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.-10. bekk - Kennsluleiðbeiningar

Næsta stig, Nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir 7.-10. bekk - Kennsluleiðbeiningar

Open product
  • Author
  • Christian Arndt
  • Translation
  • Ásdís Ingólfsdóttir og Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir
  • Product id
  • 40157
  • Age level
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2018

Næsta stig eru kennsluleiðbeiningar í nýsköpunarmennt fyrir unglingastig. Efnið er þýtt úr dönsku úr efninu Elevbedrift sem samið var fyrir Fonden for Entreprenörskab (Frumkvöðlasjóð). Sjóðurinn er miðstöð þekkingar og uppbyggingar í Danmörku á sviði frumkvöðlastarfsemi í menntun á öllum skólastigum. Kennsluleiðbeiningarnar eru samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og NKG Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.