1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Bílamúsin - Smábók

Bílamúsin - Smábók

 • Author
 • Þormóður Símonarson
 • Media
 • Steinunn Steinarsdóttir
 • Product id
 • 5417
 • Age level
 • Yngsta stig
 • Release date
 • 2019
 • Nr. of pages
 • 16

Lestrarbók í flokki Smábóka en þær eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Lestrarbókum Menntamálastofnunar er skipt í fimm þyngdarstig og er Bílamúsin í 4. flokki. Bókin er einnig til sem rafbók.

Lítil mús leynist í bílnum hans Péturs. Hann vill losna við músina en verður síðan mjög glaður þegar hún gerir nokkuð sem hann hélt að engin mús gæti gert!


Other products that might interest you