1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Margt skrýtið hjá Gunnari - Táknmál

Margt skrýtið hjá Gunnari - Táknmál

Open product
  • Author
  • Jón Guðmundsson
  • Media
  • Halldór Baldursson
  • Product id
  • 2707
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2019
  • Nr. of pages
  • 24 bls.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.

Smábókaflokk Menntamálastofnunar er skipt í fimm þyngdarstig og er Margt skrýtið hjá Gunnari í 3. flokki. Gunnar er ekki eins og fólk er flest og gerir allt mögulegt skrýtið. Auðvitað á það sér skýringu eins og höfundur fjallar um á einkar hnyttinn hátt. Áður hafa komið út tvær bækur um Gunnar.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sá um þýðinguna yfir á íslenskt táknmál. Táknari er Kolbrún Völkudóttir.


Other products that might interest you