1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Syngjandi skóli (rafbók)

Syngjandi skóli (rafbók)

Open product

Námsefnið Syngjandi skóli hefur að geyma 44 lög og kvæði. Um er að ræða sígild lög allt frá Aravísum til Öxar við ána. Í bókinni eru lögin nótnasett og kvæðin prentuð. Hér er á ferð það efni sem áður hét Syngjum saman og Ljóðsprotar og var til á bókum og snældum. Bókinni fylgir hlustunarefni á vef. Þar eru lögin sungin af börnum úr Kársnesskóla en hverju lagi fylgir leikin útgáfa. Hana má nota sem undirleik við söng nemenda. Námsefnið nýtist öllum skólastigum.


Other products that might interest you