1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Bankaránið - Smábók (rafbók)

Bankaránið - Smábók (rafbók)

Open product
 • Author
 • Svava Þ. Hjaltalín
 • Media
 • Lára Garðarsdóttir
 • Product id
 • 40307
 • Age level
 • Yngsta stig
 • Release date
 • 2020
 • Nr. of pages
 • 40 bls.

Smábókaflokki Menntamálastofnunar er skipt í fimm þyngdarstig og er Bankaránið í 4. flokki.  

Bankarán er framið á Akureyri og strákur sem býr í bænum er ákveðinn í því að finna bófana. Þegar hann og vinur hans heyra samtal tveggja manna í sundi fer spennan að magnast.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. 


Other products that might interest you