1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Stærðfræðispæjarar 2 - Kennsluleiðbeiningar

Stærðfræðispæjarar 2 - Kennsluleiðbeiningar

Open product
  • Author
  • Bryndís Stefánsdóttir og Elín Margrét Kristinsdóttir
  • Media
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Product id
  • 2848
  • Age level
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2020

Í kennsluleiðbeiningum, sem spila stórt hlutverk í kennslu Stærðfræðispæjara 2, eru hugmyndir að innlögn kennara og þjálfun nemenda áður en komið er að verkefnavinnu í bókinni. Hugmyndir að útfærslum á nýjum verkefnagerðum, spæjarabók og af borði á gólf eru í kennsluleiðbeiningum.

Í kaflanum meira og fleira eru verkefni sem þjálfa lykilhæfni og samþættingu við námsgreinar eins og upplýsingatækni, útikennslu, íslensku, skapandi verkefni, hreyfingu og leiki.

Hér má nálgast upptöku og glærur frá kynningu höfunda á Stærðfræðispæjurum 2 sem fram fór á rafrænu opnu húsi Menntamálastofnunar þann 19. ágúst 2020. 


Other products that might interest you