1. Home
  2. Umfjöllun um Ljóðaflóð í Krakkafréttum

Umfjöllun um Ljóðaflóð í Krakkafréttum

Fjallað var um úrslit Ljóðaflóðs í Krakkafréttum fyrir skömmu, vinningshafar kynntir og þeir fengnir til að lesa upp ljóð sín. 

Alls voru send inn 191 ljóð frá 22 skólum víðs vegar um land en í ár var ljóðformið frjálst og ángjulegt að sjá hve fjölbreytt ljóð bárust, bæði hvað varðar form og innihald en efni þeirra var m.a. um lífið sjálft, jafnrétti, samskipti, gleði, sorg, náttúruna og veiruna sem herjar á heiminn.

Hér má sjá vinningshafa lesa ljóð sín í heild sinni: 

Vinningshafi Ljóðaflóðs á unglingastigi - Unnsteinn Sturluson from Menntamálastofnun on Vimeo.

Vinningshafi Ljóðaflóðs á miðstigi- Embla Karen Egilsdóttir Opp from Menntamálastofnun on Vimeo.

Vinningshafi Ljóðaflóðs á yngsta stigi - Hera Fönn Lárusdóttir from Menntamálastofnun on Vimeo.

skrifað 19. JAN. 2021.