1. Home
  2. Samræmdum könnunarprófum aflýst | Þau gerð valkvæð

Samræmdum könnunarprófum aflýst | Þau gerð valkvæð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fyrirlögn samræmdra könnunarpróf verði aflýst og þau gerð valkvæð fyrir nemendur í 9. bekk eins og fram kemur í meðfylgjandi fréttatilkynningu

Menntamálastofnun mun leggja áherslu á samráð við skólasamfélagið og að lágmarksröskun verði á skólastarfi hjá þeim skólum sem munu leggja prófin fyrir. 

Er þessi ákvörðun fyrst og fremst tekin með hagsmuni nemenda og sjónarmið skólasamfélagsins í huga.

 

skrifað 11. MAR. 2021.