1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúrulega 3 - rafbók

Náttúrulega 3 - rafbók

Open product
  • Author
  • Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir
  • Media
  • Krumla
  • Product id
  • 40699
  • Age level
  • Miðstig
  • Release date
  • 2023
  • Nr. of pages
  • 144

Náttúrulega 3 er kjarnaefni fyrir miðstig og er þriðja og síðasta kennslubókin í Náttúrulega bókaflokknum. Í bókaflokknum er fjallað um allar undirgreinar náttúrugreina. Bókinni mun fylgja verkefnabók, kennsluleiðbeiningar, gagnvirkur spurningabanki, námsmatsbanki og fleira.

Í námsefninu er fjallað um dýr og undirflokka þeirra, æxlunarkerfi mannslíkamans og erfðafræði. Þá er einnig farið í ýmis orkuform og hvernig við mannfólkið náum að virkja orku náttúrunnar auk þess sem farið er í eðli rafmagns. Farið er í gróðurhúsaáhrif og hnattræna hlýnun og getu okkar allra til aðgerða. Að síðustu er farið í jarðfræði þar sem m.a. er fjallað um jarðlögin og innri og ytri öfl á jörðinni okkar.


Other products that might interest you