1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Eru fjármál stórmál? Fjármálalæsi fyrir unglinga

Eru fjármál stórmál? Fjármálalæsi fyrir unglinga

Open product
  • Author
  • Sigurður Freyr Sigurðarson
  • Product id
  • 40745
  • Age level
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2024
  • Nr. of pages
  • 32 bls.

Eru fjármál stórmál? Fjármálalæsi fyrir unglinga er kennsluefni í fjármálalæsi fyrir unglingastig grunnskóla. Í námsefninu er m.a. fjallað um fjármál einstaklinga, lán og sparnað, debet- og kreditkort, réttindi og skyldur á vinnumarkaði, orlof, skatta og veikindarétt, einnig eru hugtök útskýrð.