1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Hvítar lygar, kennsluleiðbeiningar og verkefni

Hvítar lygar, kennsluleiðbeiningar og verkefni

Open product
  • Author
  • Sigrún Gunnarsdóttir
  • Product id
  • 40170
  • Age level
  • Framhaldsskóli
  • Release date
  • 2024
  • Nr. of pages
  • 18 bls.

Kennsluleiðbeiningar og verkefni  með sjónvarpsþáttunum Hvítar lygar sem er þáttaröð um fimm menntaskólanema, vináttu þeirra og áskoranir. Efnið er hugsað  fyrir nemendur á efri stigum framhaldsskóla í íslensku sem öðru máli, nemendur sem eru á hæfnistigi A2/B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Þættirnir eru fjórir og hver þáttur er um 16–19 mínútna langur. Verkefnin eru þrenns konar:
verkefni sem hægt er að leggja fyrir nemendur áður en horft er á þáttinn, á meðan horft er á þáttinn og eftir að horft hefur verið á þáttinn.

Þættina má nálgast hér.