1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Skrift - handbók kennara

Skrift - handbók kennara

Open product
  • Author
  • Guðbjörg R. Þórisdóttir og Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
  • Media
  • Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir
  • Product id
  • 40755
  • Age level
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Nr. of pages
  • 33 bls.

Í handbókinni er að finna hugmynd að heildstæðri skriftarkennslu fyrir grunnskóla, verklagi og einstaklingsmiðuðum leiðum til að kenna, þjálfa og meta skrift. Handbókin inniheldur jafnframt ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir bæði reynda og óreynda skriftarkennara sem munu nýtast vel í skriftarkennslunni.


Other products that might interest you