1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum

PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum

  • Author
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Media
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Product id
  • 6135
  • Age level
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Release date
  • 2025
  • Nr. of pages
  • 120 bls.

Bókin PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum fjallar um leiðangur geimverunnar PóGó til jarðar þar sem hún kynnist börnum með ýmsar fatlanir. Ævintýri PóGó veita nemendum innsýn í fjölbreytileika mannlífsins og er ætlað að fræða þau um ólíkar fatlanir, fordóma, staðalmyndir og mannréttindi. Markmiðið er að efla virðingu fyrir fjölbreytileika, örva samkennd og stuðla að gagnrýninni hugsun um eigin viðhorf. Með því að fylgja PóGó í gegnum skoplegar en umhugsunarverðar aðstæður læra nemendur að það er í góðu lagi að spyrja, læra og viðurkenna mistök.

Bókin var unnin í samstarfi við ÖBÍ réttindafélag.

Í prentútgáfu bókarinnar var efnisyfirlit ekki með rétt blaðsíðutöl. Hægt er að prenta út rétt efnisyfirlit hér og líma inn í bókina.


Other products that might interest you