Ung stúlka virðist vera í haldi óprúttinna náunga og Úlfur verður vitni að því þegar hún setur miða í bílglugga og biður um hjálp. Í kjölfarið upphefst æsispennandi eltingaleikur.
Á rás er í flokknum auðlesnar sögubækur á léttu máli og einkum ætluð nemendum í 7.-10. bekk.