1. Forsíða
  2. Áhugaverð ráðstefna um læsi í skapandi skólastarfi

Áhugaverð ráðstefna um læsi í skapandi skólastarfi

Við minnum á ráðstefnuna Læsi í skapandi skólastarfi sem haldin verður á Akureyri 15. september. Mörg áhugaverð erindi í boði eins og sjá má í auglýsingu um ráðstefnuna.

Enn eru nokkur pláss laus en skráning fer fram hér.

skrifað 14. SEP. 2018.