1. Forsíða
  2. Annar fundur PISA í hnotskurn

Annar fundur PISA í hnotskurn

Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Menntamálastofnun efna til fundaraðar um niðurstöður PISA 2015.

Á öðrum fundinum, þann 16. febrúar mun Freyja Hreinsdóttir, dósent við Menntavísindasvið fjalla um stöðu læsis í stærðfræði.

Fundirnir verða sendir beint út og verða inn tenglar fyrir hverja málstofu auglýstir. 

Fyrirlestrarnir fara fram fimmtudaga frá klukkan 15:00 – 16:30 í stofu H205 í húsnæði Menntavísindasvið í Stakkahlíð.

skrifað 14. FEB. 2017.