1. Forsíða
  2. Ársfundur Menntamálastofnunar

Ársfundur Menntamálastofnunar

Ársfundur Menntamálastofnunar verður haldinn 23. október 2018 á Hótel Natura frá kl 15:00 til 17:00.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp og Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar kynnir stefnu stofnunarinnar. Þema fundarins er frelsi og stýring í grunn- og framhaldsskólum. Stutt erindi verða flutt og í kjölfarið fara fram pallborðsumræður.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

skrifað 10. OKT. 2018.