1. Forsíða
  2. Ársfundur Menntamálastofnunar 2018

Ársfundur Menntamálastofnunar 2018

Fyrsti ársfundur Menntamálastofnunar verður haldinn þann 23. október á Hótel Natura kl. 15:00–17:00.

Yfirskrift fundarins er frelsi og stýring í grunn- og framhaldsskólum og búast má við líflegum pallborðsumræðum. 

 

Dagskrá:

15:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp.

15:10 Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar kynnir stefnu stofnunarinnar.

15:20 Kolfinna Jóhannesdóttir, sviðsstjóri greiningarsviðs fjallar um frelsi og stýringu í framhaldsskólum.

Pallborð: Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, Hildur Ingvarsdóttir,

skólameistari Tækniskólans, Kristinn Þorsteinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ

og Lára Stefánsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga.

16:10 Erling R. Erlingsson, sviðsstjóri miðlunarsviðs fjallar um frelsi og stýringu í grunnskólum.

Pallborð: Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri

Grundaskóla, Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga

og Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara.

17:00 Fundi slitið.

Fundarstjóri: Fanney Birna Jónsdóttir.

Fundinum verður streymt beint á Facebook-síðu Menntamálastofnunar.

Kaffiveitingar í boði

skrifað 18. OKT. 2018.