1. Forsíða
  2. Ársskýrsla ytra mats grunnskóla 2020

Ársskýrsla ytra mats grunnskóla 2020

Ársskýrsla ytra mats grunnskóla árið 2020 er komin út.

Þar er fjallað um heildarniðurstöður ytra mats þeirra 13 grunnskóla sem metnir voru á síðasta ári og hvaða lærdóm megi draga af niðurstöðum ytra mats á grunnskólum sem Menntamálastofnun hefur haft umsjón með frá árinu 2013.

skrifað 02. FEB. 2021.