1. Forsíða
  2. Aukin þjónusta vegna samræmdra könnunarprófa

Aukin þjónusta vegna samræmdra könnunarprófa

Opnað verður fyrir síma Menntamálastofnunar kl. 7.30 þá daga sem samræmd könnunarpróf standa yfir. Er það gert til að þjónusta skólana.

Prófin verða lögð fyrir 7. bekk dagana 22. og  23. september en 4. bekk 29.- 30. september.

Sími Menntamálastofnunar er 514 7500.

skrifað 20. SEP. 2016.